Um BÍL-PRO

BÍL-PRO er umhverfisvottað og viðurkennt CABAS verkstæði sem sérhæfir sig í tjónaviðgerðum og málun á öllum tegundum bíla ásamt því að sjá um framrúðuskipti. Við gerum við fyrir öll tryggingafélögin. 

Starfsumsókn

Ef þú hefur áhuga á að starfa hjá BÍL-PRO þá er um að gera að leggja inn umsókn og láta ferilskrána fylgja með – og við höfum samband til baka.

Þú getur hengt við umsóknina allt að þrjú viðhengi sem þurfa að vera á formation PDF, Word eða jpeg.